Notkun á vefkökum

Vefsvæði okkar notast við svokallaðar „vefkökur“.
Vefkökur eru litlar skrár sem hægt er að vista á harða diskinum í tölvunni þinni. Vefþjónninn sem þú hefur tengst í vafranum (t.d. Internet Explorer eða Mozilla Firefox) býr skrárnar til og sendir þær til þín. Vefkakan gerir kleift að bera kennsl á þig þegar þú kemur aftur á vefsvæði okkar og þú þarft því ekki að færa upplýsingar inn aftur. Í flestum vöfrum er það sjálfgefin stilling að samþykkja vefkökur sjálfkrafa.
Hins vegar er hægt að velja að láta vafrann hafna öllum kökum eða birta upplýsingar um þær fyrir fram. Þú finnur frekari upplýsingar um þetta atriði í hjálpinni í vafranum. Þú getur einnig hvenær sem er eytt vefkökum úr tölvunni (t.d. í Windows Internet Explorer).

Við notum eftirfarandi vefkökur:

  • tx_cookies_hidden: Er notuð til að fela tilkynningu um vefköku varanlega. Gildistími: 1 ár
  • atidvisitor: Er notuð til að fylgjast með heimsóknum tiltekins notanda. Gildistími: 8 mánuðir
  • atiduserid: Er notuð til að fylgjast með því hvað notandi gerir á vefsvæðinu. Gildistími: 1 ár
  • PHPSESSID: Er notuð til þess að gera PHP-forritum kleift að stjórna lotum. Gildistími: Lota